Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Jane Birkin er hætt að nota Birkin töskur Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Jane Birkin er hætt að nota Birkin töskur Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour