„Þið getið margfaldað kraft ykkar“ María Elísabet Pallé skrifar 21. september 2017 20:30 Kanadamaðurinn Dominic Barton, forstjóri alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Company hélt fyrirlestur um fjórðu inðbyltinguna í Háskólabíó í dag. Viðskiptaumhverfi framtíðarinnar er sérhæfing Dominics sem og hvaða verkefni leiðtogar þurfa að leysa til þess að skara framúr. Barton hefur ekki áhyggjur af pólítískri áhættu í alþjóðlegu samhengi. „Ég held að fólk horfi lengra en á stjórnmálin núna. Það horfir fyrst og fremstá þær ótrúlegu breytingar sem Ísland hefur gengið í gegnum eftir hrunið.Það er makalaust.Fólk lítur á afrekaskrána og afrekaskráin er góð. Ég vona bara að menn hugsi lengra en til skamms tíma og lengra en til þess sem gerist frá degi til dags því í svona heimi verða menn að hugsa til langs tíma og ég vona að það séu einhver grunnatriði sem allir eru sammála um, það séu ekki deilur um það,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. „Ég held að einhugur um grundvallaratriðin, hver sem er við völd, sé mjög mikilvægt, því þið eruð of fá til að skiptast í fylkingar.Ef þið eruð klofin er leikurinn tapaður. Einn kosturinn við fámennið er að þið getið verið skarpari og ákveðnari og þið getið gert hlutina miklu hraðar en aðrir geta.Með því að vera lítil hafið þið forskot hvað hraða og stefnu varðar.Þið getið unnið mjög hratt. Smæðin þýðir að þið getið verið skörp en ég held að þið verðið að einbeita ykkur betur.Þið getið ekki breitt úr ykkur eins og hnetusmjöri, það verður að vera einbeiting,stefna, ef hún er góð og áhrifarík.Þið getum breytt reglunum til að meiri nýsköpun geti átt sér stað. Þið getið margfaldað kraft ykkar,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. Lækna- og tölvufræðinemar sigruðu í keppni um að svara spurningunni „Hvernig verður Ísland tæknivæddasta land í heimi árið 2030“ sem Viðskiptaráðið stóð fyrir í tilefni af 100 ára áfmæli sínu í dag. Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Kjartan Hansson ráðinn forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Kanadamaðurinn Dominic Barton, forstjóri alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Company hélt fyrirlestur um fjórðu inðbyltinguna í Háskólabíó í dag. Viðskiptaumhverfi framtíðarinnar er sérhæfing Dominics sem og hvaða verkefni leiðtogar þurfa að leysa til þess að skara framúr. Barton hefur ekki áhyggjur af pólítískri áhættu í alþjóðlegu samhengi. „Ég held að fólk horfi lengra en á stjórnmálin núna. Það horfir fyrst og fremstá þær ótrúlegu breytingar sem Ísland hefur gengið í gegnum eftir hrunið.Það er makalaust.Fólk lítur á afrekaskrána og afrekaskráin er góð. Ég vona bara að menn hugsi lengra en til skamms tíma og lengra en til þess sem gerist frá degi til dags því í svona heimi verða menn að hugsa til langs tíma og ég vona að það séu einhver grunnatriði sem allir eru sammála um, það séu ekki deilur um það,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. „Ég held að einhugur um grundvallaratriðin, hver sem er við völd, sé mjög mikilvægt, því þið eruð of fá til að skiptast í fylkingar.Ef þið eruð klofin er leikurinn tapaður. Einn kosturinn við fámennið er að þið getið verið skarpari og ákveðnari og þið getið gert hlutina miklu hraðar en aðrir geta.Með því að vera lítil hafið þið forskot hvað hraða og stefnu varðar.Þið getið unnið mjög hratt. Smæðin þýðir að þið getið verið skörp en ég held að þið verðið að einbeita ykkur betur.Þið getið ekki breitt úr ykkur eins og hnetusmjöri, það verður að vera einbeiting,stefna, ef hún er góð og áhrifarík.Þið getum breytt reglunum til að meiri nýsköpun geti átt sér stað. Þið getið margfaldað kraft ykkar,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. Lækna- og tölvufræðinemar sigruðu í keppni um að svara spurningunni „Hvernig verður Ísland tæknivæddasta land í heimi árið 2030“ sem Viðskiptaráðið stóð fyrir í tilefni af 100 ára áfmæli sínu í dag.
Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Kjartan Hansson ráðinn forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira