Nýtt og lífrænt á markaðinn 23. september 2017 11:30 Myndir: Inika Ísland Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins! Mest lesið Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour
Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins!
Mest lesið Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour