Nýtt og lífrænt á markaðinn 23. september 2017 11:30 Myndir: Inika Ísland Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins! Mest lesið Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour
Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins!
Mest lesið Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour