Þjóðhagsspá Íslandsbanka 2017: Hápunkti hagsveiflunnar náð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2017 12:45 Miklar framkvæmdir standa yfir í miðbæ Reykjavíkur en krönum hefur fjölgað mikið á höfuðborgarsvæðinu undanfarin ár til marks um hagvöxtinn sem Íslandsbanki telur að hafi náð hámarki í fyrra. Vísir/Vilhelm Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að talsvert muni hægja á hagvexti á komandi misserum. Hann verði 4,5% í ár en 2,8% á næsta ári. Þetta er meðal þess sem fram kemur í Þjóðhagsspá bankans í ár sem kynnt var á fjármálaþingi bankans á Nordica í hádeginu í dag. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, kynnti spána á fundinum. Talið er að hagvöxturinn hafi náð hámarki í fyrra þegar hann var 7,4%. „Vöxturinn hefur hvílt á hratt vaxandi ferðaþjónustu, aukinni fjárfestingu í þann geira sem og almennt meðal atvinnuvega, vaxandi kaupmætti heimila og farsælli lausn á þeim vandamálum sem fall meginhluta fjármálakerfisins skapaði í lok síðasta áratugar.“ Bankinn spáir því að verðbólga muni fara yfir markmið Seðlabankans á næsta ári, verði 1,9% í ár, 3,0% árið 2018 og 2,8% árið 2019. Þá muni hægja á vexti kaupmáttar launa sem verði 5,0% í ár og 2,9% á næsta ári.Heimilin í landinu munu taka við hagvaxtarboltanum að mati greiningardeildarinnar. Aðalatriðin úr spá Íslandsbanka sem afhent var á fjármálaþingi bankans í hádeginu.Vöxtur einkaneyslu nái hámarki í ár og verði 8,0% en minnki á næsta ári og verði 5,0%. Þá verði áframhaldandi viðskiptaafgangur drifinn af vexti ferðaþjónustunnar sem muni nema 4,8% af VLF (vergri landsframleiðslu) í ár en minnki svo í 3,9% á næsta ári. Spáð er að 2,3 milljónir ferðamanna muni heimsækja Ísland á árinu 2017 sem jafngildir um 30% fjölgun milli ára. Ferðaþjónustan mun að mati bankans skila um 45% af öllum gjaldeyristekjum þjóðarbúsins í ár, samanborið við 39% í fyrra. Til samanburðar er gert ráð fyrir því að sjávarútvegur og áliðnaður skili samtals 31% gjaldeyristekna þjóðarbúsins. Gert er ráð fyrir hröðum vexti í íbúðafjárfestingu sem verði 27% í ár og 20% á næsta ári. Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að talsvert muni hægja á hagvexti á komandi misserum. Hann verði 4,5% í ár en 2,8% á næsta ári. Þetta er meðal þess sem fram kemur í Þjóðhagsspá bankans í ár sem kynnt var á fjármálaþingi bankans á Nordica í hádeginu í dag. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, kynnti spána á fundinum. Talið er að hagvöxturinn hafi náð hámarki í fyrra þegar hann var 7,4%. „Vöxturinn hefur hvílt á hratt vaxandi ferðaþjónustu, aukinni fjárfestingu í þann geira sem og almennt meðal atvinnuvega, vaxandi kaupmætti heimila og farsælli lausn á þeim vandamálum sem fall meginhluta fjármálakerfisins skapaði í lok síðasta áratugar.“ Bankinn spáir því að verðbólga muni fara yfir markmið Seðlabankans á næsta ári, verði 1,9% í ár, 3,0% árið 2018 og 2,8% árið 2019. Þá muni hægja á vexti kaupmáttar launa sem verði 5,0% í ár og 2,9% á næsta ári.Heimilin í landinu munu taka við hagvaxtarboltanum að mati greiningardeildarinnar. Aðalatriðin úr spá Íslandsbanka sem afhent var á fjármálaþingi bankans í hádeginu.Vöxtur einkaneyslu nái hámarki í ár og verði 8,0% en minnki á næsta ári og verði 5,0%. Þá verði áframhaldandi viðskiptaafgangur drifinn af vexti ferðaþjónustunnar sem muni nema 4,8% af VLF (vergri landsframleiðslu) í ár en minnki svo í 3,9% á næsta ári. Spáð er að 2,3 milljónir ferðamanna muni heimsækja Ísland á árinu 2017 sem jafngildir um 30% fjölgun milli ára. Ferðaþjónustan mun að mati bankans skila um 45% af öllum gjaldeyristekjum þjóðarbúsins í ár, samanborið við 39% í fyrra. Til samanburðar er gert ráð fyrir því að sjávarútvegur og áliðnaður skili samtals 31% gjaldeyristekna þjóðarbúsins. Gert er ráð fyrir hröðum vexti í íbúðafjárfestingu sem verði 27% í ár og 20% á næsta ári.
Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira