Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London Ritstjórn skrifar 19. september 2017 13:15 Glamour/Getty Götustíllinn í London er einn sá allra skemmtilegasti af tískuvikunum, en fólkið þar er einstaklega fallega klætt og allir hafa sinn karakter. Fólkið er ekki hrætt við að standa út úr. Hins vegar er gaman að sjá nokkrar lykilflíkur vetrarins, eins og köflótta plastkápan frá Calvin Klein, og mynstraða Etro jakkann og rautt frá toppi til táar. Tökum þessar týpur til fyrirmyndar og skulum við ekki vera hrædd við að prófa okkur áfram. Næst færir tískuvikan sig til Mílanó í Ítalíu og verður skemmtilegt hvernig fólkið klæðir sig þar. Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour
Götustíllinn í London er einn sá allra skemmtilegasti af tískuvikunum, en fólkið þar er einstaklega fallega klætt og allir hafa sinn karakter. Fólkið er ekki hrætt við að standa út úr. Hins vegar er gaman að sjá nokkrar lykilflíkur vetrarins, eins og köflótta plastkápan frá Calvin Klein, og mynstraða Etro jakkann og rautt frá toppi til táar. Tökum þessar týpur til fyrirmyndar og skulum við ekki vera hrædd við að prófa okkur áfram. Næst færir tískuvikan sig til Mílanó í Ítalíu og verður skemmtilegt hvernig fólkið klæðir sig þar.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour