Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London Ritstjórn skrifar 19. september 2017 13:15 Glamour/Getty Götustíllinn í London er einn sá allra skemmtilegasti af tískuvikunum, en fólkið þar er einstaklega fallega klætt og allir hafa sinn karakter. Fólkið er ekki hrætt við að standa út úr. Hins vegar er gaman að sjá nokkrar lykilflíkur vetrarins, eins og köflótta plastkápan frá Calvin Klein, og mynstraða Etro jakkann og rautt frá toppi til táar. Tökum þessar týpur til fyrirmyndar og skulum við ekki vera hrædd við að prófa okkur áfram. Næst færir tískuvikan sig til Mílanó í Ítalíu og verður skemmtilegt hvernig fólkið klæðir sig þar. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour
Götustíllinn í London er einn sá allra skemmtilegasti af tískuvikunum, en fólkið þar er einstaklega fallega klætt og allir hafa sinn karakter. Fólkið er ekki hrætt við að standa út úr. Hins vegar er gaman að sjá nokkrar lykilflíkur vetrarins, eins og köflótta plastkápan frá Calvin Klein, og mynstraða Etro jakkann og rautt frá toppi til táar. Tökum þessar týpur til fyrirmyndar og skulum við ekki vera hrædd við að prófa okkur áfram. Næst færir tískuvikan sig til Mílanó í Ítalíu og verður skemmtilegt hvernig fólkið klæðir sig þar.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour