Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Óður til kvenleikans Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Óður til kvenleikans Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour