Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour