Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour