Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Eiga von á barni Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Sýna samstöðu í svörtu Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Eiga von á barni Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Sýna samstöðu í svörtu Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour