Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fara saman á túr Glamour ERDEM X H&M Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fara saman á túr Glamour ERDEM X H&M Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour