Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour