Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour