Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Þú ert basic! Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Þú ert basic! Glamour