Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour