Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour