Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Ritstj´ skrifar 15. ágúst 2017 15:45 Glamour/Getty Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni. Mest lesið Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour
Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni.
Mest lesið Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour