Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Ritstj´ skrifar 15. ágúst 2017 15:45 Glamour/Getty Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni. Mest lesið Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour
Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni.
Mest lesið Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour