Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Ritstjórn skrifar 1. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana. Mest lesið Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour
Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana.
Mest lesið Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour