Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Ritstjórn skrifar 1. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana. Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Vertu velkominn janúar Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour
Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana.
Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Vertu velkominn janúar Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour