Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour