Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour ERDEM X H&M Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour ERDEM X H&M Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour