Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour