Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Vorið hjá Isabel Marant Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Vorið hjá Isabel Marant Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour