Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour