Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour