Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour