Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour