Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Fara saman á túr Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Cheryl formlega skilin við eiginmann sinn Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Fara saman á túr Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Cheryl formlega skilin við eiginmann sinn Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour