Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour