Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Því stærri því betri Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Því stærri því betri Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour