Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Vorið hjá Isabel Marant Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Vorið hjá Isabel Marant Glamour