Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour