Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour