Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Irina Shayk talin vera ólétt Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Irina Shayk talin vera ólétt Glamour