Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour