Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour