Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour