Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. júlí 2017 21:30 Lewis Hamilton var fljótastur allra á æfingum í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni.Fyrri æfinginHamilton var þremur tíundu úr sekúdnu á undan Verstappen. Tími Hamilton var 1.05.975 sem er brautarmet á Spielberg brautinni í Austurríki. Vettel snéri Ferrari bílnum á æfingunni eftir að hafa lent á kantinum í beygju eitt. Vettel varð fjórði á æfingunni næstum hálfri sekúndu á eftir Hamilton. Þeir Hamilton og Vettel voru sammála um það á blaðamannafundi í gær að nú væri nóg komið af umræðu um árekstur þeirra í Bakú fyrir tveimur vikum síðan. Stoffel Vandoorne setti McLaren bíl sinn í sjöunda sæti á meðan Fernando Alons, liðsfélagi hans var níundi. Romain Grosjean á Haas var 16. á eftir Lance Stroll á Williams.Jolyon Palmer á Renault bílnum í Austurríki. Ætli Bretinn missi sæti sitt til hins pólska Robert Kubica?Vísir/gettySeinni æfinginHamilton bætti tíma sinn frá morgunæfingunni um hálfa sekúndu. Vettel kom í veg fyrir að Mercedes einokaði toppsætin á æfingunni. Verstappen varð fjórði á eftir Valtteri Bottas á Mercedes. Alonso setti McLaren bílinn í áttunda sæti. Spánverjinn tók svo stutta ferð yfir malargryfju undir lok æfingarinnar. Jolyon Palmer á Renault varð 18. á æfingunni, næstum heilli sekúdnu á eftir liðsfélaga sínum Nico Hulkenberg sem var níundi. Pressan heldur áfram að aukast á Palmer, hann er ekki að standast samanburð við Hulkenberg. Þar að auki er Robert Kubica að stefna á endurkomu í Formúlu 1 sem gæti leitt til þess að Palmer missi sæti sitt. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30 Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30 Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32 Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6. júlí 2017 22:15 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni.Fyrri æfinginHamilton var þremur tíundu úr sekúdnu á undan Verstappen. Tími Hamilton var 1.05.975 sem er brautarmet á Spielberg brautinni í Austurríki. Vettel snéri Ferrari bílnum á æfingunni eftir að hafa lent á kantinum í beygju eitt. Vettel varð fjórði á æfingunni næstum hálfri sekúndu á eftir Hamilton. Þeir Hamilton og Vettel voru sammála um það á blaðamannafundi í gær að nú væri nóg komið af umræðu um árekstur þeirra í Bakú fyrir tveimur vikum síðan. Stoffel Vandoorne setti McLaren bíl sinn í sjöunda sæti á meðan Fernando Alons, liðsfélagi hans var níundi. Romain Grosjean á Haas var 16. á eftir Lance Stroll á Williams.Jolyon Palmer á Renault bílnum í Austurríki. Ætli Bretinn missi sæti sitt til hins pólska Robert Kubica?Vísir/gettySeinni æfinginHamilton bætti tíma sinn frá morgunæfingunni um hálfa sekúndu. Vettel kom í veg fyrir að Mercedes einokaði toppsætin á æfingunni. Verstappen varð fjórði á eftir Valtteri Bottas á Mercedes. Alonso setti McLaren bílinn í áttunda sæti. Spánverjinn tók svo stutta ferð yfir malargryfju undir lok æfingarinnar. Jolyon Palmer á Renault varð 18. á æfingunni, næstum heilli sekúdnu á eftir liðsfélaga sínum Nico Hulkenberg sem var níundi. Pressan heldur áfram að aukast á Palmer, hann er ekki að standast samanburð við Hulkenberg. Þar að auki er Robert Kubica að stefna á endurkomu í Formúlu 1 sem gæti leitt til þess að Palmer missi sæti sitt. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30 Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30 Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32 Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6. júlí 2017 22:15 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30
Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30
Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32
Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6. júlí 2017 22:15