Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Næring fyrir átökin Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Næring fyrir átökin Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour