Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Asos gerir emoji línu Glamour Uppskrift að góðri helgi frá Glamour Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Asos gerir emoji línu Glamour Uppskrift að góðri helgi frá Glamour Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour