Í stíl á tískuvikunni Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 14:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern? Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour
Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern?
Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour