Í stíl á tískuvikunni Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 14:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern? Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour
Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern?
Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour