Í stíl á tískuvikunni Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 14:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern? Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Ég er glamorous! Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour
Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern?
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Ég er glamorous! Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour