Í stíl á tískuvikunni Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 14:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern? Mest lesið Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour
Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern?
Mest lesið Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour