Litagleði á herratískuvikunni 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott. Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour
Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott.
Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour