Litagleði á herratískuvikunni 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott. Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour
Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott.
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour