Litagleði á herratískuvikunni 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott. Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour
Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott.
Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour