„Gætum hæglega ráðið fleiri en hundrað flugmenn á næstu mánuðum“ Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 26. júní 2017 14:30 Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, segir fyrirtækið í miklum vexti. Mynd/Anton Brink „Heildarstarfsmannafjöldinn hjá okkur er um 1100 og við myndum vilja bjóða öllum þessum flugmönnum í viðtal að minnsta kosti,“ segir Skúli Mogensen, forstjóri WOW air. „Við gætum hæglega ráðið fleiri en hundrað flugmenn á næstu mánuðum.“ Greint hefur verið frá því að 115 flugmönnum verður sagt upp hjá Icelandair í haust vegna árstíðarbundinna sveiflna í komu ferðamanna. Skúli vill bjóða þeim sem standast hæfniskröfur að vinna fyrir WOW air. Tilkynnt var um uppsagnirnar um helgina en auk flugmannanna 115 sem sagt var upp var 70 flugstjórum tilkynnt að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Greint hefur verið frá því að uppsagnirnar séu hluti af reglulegri starfsemi Icelandair. Flugmenn séu ráðnir inn á vorin sem síðan sé sagt upp á haustin þar sem meira er um að vera í flugþjónustu yfir sumarmánuðina. „Það eru vissulega árstíðarsveiflur en við höfum reynt að halda úti eins þéttu leiðarkerfi og við getum. Líka yfir vetramánuðina,“ segir Skúli. „Við teljum það koma betur út og það minnkar allar sveiflur í rekstrinum. Við erum líka að stækka mjög ört, vöxtur um 60 til 70 prósent á milli ára og sjáum fram á að gera það líka í ár og næstu tvö árin,“ segir hann. „Við reiknum með að tvöfalda fjölda farþega á næstu tveimur árum með tilheyrandi starfsmannaaukningu líka þannig að það lítur út fyrir að við þurfum að bæta við verulegum fjölda flugmanna á næstu mánuðum og árum.“ Tengdar fréttir Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
„Heildarstarfsmannafjöldinn hjá okkur er um 1100 og við myndum vilja bjóða öllum þessum flugmönnum í viðtal að minnsta kosti,“ segir Skúli Mogensen, forstjóri WOW air. „Við gætum hæglega ráðið fleiri en hundrað flugmenn á næstu mánuðum.“ Greint hefur verið frá því að 115 flugmönnum verður sagt upp hjá Icelandair í haust vegna árstíðarbundinna sveiflna í komu ferðamanna. Skúli vill bjóða þeim sem standast hæfniskröfur að vinna fyrir WOW air. Tilkynnt var um uppsagnirnar um helgina en auk flugmannanna 115 sem sagt var upp var 70 flugstjórum tilkynnt að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Greint hefur verið frá því að uppsagnirnar séu hluti af reglulegri starfsemi Icelandair. Flugmenn séu ráðnir inn á vorin sem síðan sé sagt upp á haustin þar sem meira er um að vera í flugþjónustu yfir sumarmánuðina. „Það eru vissulega árstíðarsveiflur en við höfum reynt að halda úti eins þéttu leiðarkerfi og við getum. Líka yfir vetramánuðina,“ segir Skúli. „Við teljum það koma betur út og það minnkar allar sveiflur í rekstrinum. Við erum líka að stækka mjög ört, vöxtur um 60 til 70 prósent á milli ára og sjáum fram á að gera það líka í ár og næstu tvö árin,“ segir hann. „Við reiknum með að tvöfalda fjölda farþega á næstu tveimur árum með tilheyrandi starfsmannaaukningu líka þannig að það lítur út fyrir að við þurfum að bæta við verulegum fjölda flugmanna á næstu mánuðum og árum.“
Tengdar fréttir Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32