„Gætum hæglega ráðið fleiri en hundrað flugmenn á næstu mánuðum“ Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 26. júní 2017 14:30 Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, segir fyrirtækið í miklum vexti. Mynd/Anton Brink „Heildarstarfsmannafjöldinn hjá okkur er um 1100 og við myndum vilja bjóða öllum þessum flugmönnum í viðtal að minnsta kosti,“ segir Skúli Mogensen, forstjóri WOW air. „Við gætum hæglega ráðið fleiri en hundrað flugmenn á næstu mánuðum.“ Greint hefur verið frá því að 115 flugmönnum verður sagt upp hjá Icelandair í haust vegna árstíðarbundinna sveiflna í komu ferðamanna. Skúli vill bjóða þeim sem standast hæfniskröfur að vinna fyrir WOW air. Tilkynnt var um uppsagnirnar um helgina en auk flugmannanna 115 sem sagt var upp var 70 flugstjórum tilkynnt að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Greint hefur verið frá því að uppsagnirnar séu hluti af reglulegri starfsemi Icelandair. Flugmenn séu ráðnir inn á vorin sem síðan sé sagt upp á haustin þar sem meira er um að vera í flugþjónustu yfir sumarmánuðina. „Það eru vissulega árstíðarsveiflur en við höfum reynt að halda úti eins þéttu leiðarkerfi og við getum. Líka yfir vetramánuðina,“ segir Skúli. „Við teljum það koma betur út og það minnkar allar sveiflur í rekstrinum. Við erum líka að stækka mjög ört, vöxtur um 60 til 70 prósent á milli ára og sjáum fram á að gera það líka í ár og næstu tvö árin,“ segir hann. „Við reiknum með að tvöfalda fjölda farþega á næstu tveimur árum með tilheyrandi starfsmannaaukningu líka þannig að það lítur út fyrir að við þurfum að bæta við verulegum fjölda flugmanna á næstu mánuðum og árum.“ Tengdar fréttir Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32 Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
„Heildarstarfsmannafjöldinn hjá okkur er um 1100 og við myndum vilja bjóða öllum þessum flugmönnum í viðtal að minnsta kosti,“ segir Skúli Mogensen, forstjóri WOW air. „Við gætum hæglega ráðið fleiri en hundrað flugmenn á næstu mánuðum.“ Greint hefur verið frá því að 115 flugmönnum verður sagt upp hjá Icelandair í haust vegna árstíðarbundinna sveiflna í komu ferðamanna. Skúli vill bjóða þeim sem standast hæfniskröfur að vinna fyrir WOW air. Tilkynnt var um uppsagnirnar um helgina en auk flugmannanna 115 sem sagt var upp var 70 flugstjórum tilkynnt að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Greint hefur verið frá því að uppsagnirnar séu hluti af reglulegri starfsemi Icelandair. Flugmenn séu ráðnir inn á vorin sem síðan sé sagt upp á haustin þar sem meira er um að vera í flugþjónustu yfir sumarmánuðina. „Það eru vissulega árstíðarsveiflur en við höfum reynt að halda úti eins þéttu leiðarkerfi og við getum. Líka yfir vetramánuðina,“ segir Skúli. „Við teljum það koma betur út og það minnkar allar sveiflur í rekstrinum. Við erum líka að stækka mjög ört, vöxtur um 60 til 70 prósent á milli ára og sjáum fram á að gera það líka í ár og næstu tvö árin,“ segir hann. „Við reiknum með að tvöfalda fjölda farþega á næstu tveimur árum með tilheyrandi starfsmannaaukningu líka þannig að það lítur út fyrir að við þurfum að bæta við verulegum fjölda flugmanna á næstu mánuðum og árum.“
Tengdar fréttir Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32 Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32