Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Hætta við að sýna í New York Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Hætta við að sýna í New York Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour