Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Næring fyrir átökin Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Næring fyrir átökin Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour