Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour