Klæddist bol með myndum af fórnarlömbunum Ritstjórn skrifar 6. júní 2017 13:30 Glamour/Getty Söngkonan Katy Perry var ein af þeim fjölmörgu listamönnum sem komu fram á góðgerðatónleikum Ariönu Grande til heiðurs fórnalömbunum í sprengjuárásinni á tónleikum hennar í Manchester fyrir tæpum tveimur viku síðan. Perry lét ekki sitt eftir liggja á sviðinu og fór mikinn en athygli vakti klæðaburður söngkonunnar en hún var í kjól frá Soniu Rykiel og lét svo útbúa fyrir sig bol sem hún var í undir með myndum af öllum 22 fórnarlömbum ódæðisins. Tónleikarnir þóttu einkar vel heppanðir og í raun ótrúlegt hversu vel tókst til á stuttum tíma. Skilaboðin fóru ekki framhjá neinum en þau voru að ástin mun alltaf sigra hatur. Fallega gert hjá Katy Perry en hér má sjá bolinn betur. Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour
Söngkonan Katy Perry var ein af þeim fjölmörgu listamönnum sem komu fram á góðgerðatónleikum Ariönu Grande til heiðurs fórnalömbunum í sprengjuárásinni á tónleikum hennar í Manchester fyrir tæpum tveimur viku síðan. Perry lét ekki sitt eftir liggja á sviðinu og fór mikinn en athygli vakti klæðaburður söngkonunnar en hún var í kjól frá Soniu Rykiel og lét svo útbúa fyrir sig bol sem hún var í undir með myndum af öllum 22 fórnarlömbum ódæðisins. Tónleikarnir þóttu einkar vel heppanðir og í raun ótrúlegt hversu vel tókst til á stuttum tíma. Skilaboðin fóru ekki framhjá neinum en þau voru að ástin mun alltaf sigra hatur. Fallega gert hjá Katy Perry en hér má sjá bolinn betur.
Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour