Viðraðu hælana Ritstjórn skrifar 13. maí 2017 09:00 Glamour/Getty Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði. Mest lesið Hannaði fatalínu sem á að gagnast flóttafólki Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Fyrrum ritari Albert Einstein andlit tískumerkis Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour
Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði.
Mest lesið Hannaði fatalínu sem á að gagnast flóttafólki Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Fyrrum ritari Albert Einstein andlit tískumerkis Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour