Viðraðu hælana Ritstjórn skrifar 13. maí 2017 09:00 Glamour/Getty Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði. Mest lesið Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour
Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði.
Mest lesið Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour