Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour