Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour