Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour