Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour