Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour Hárkollur og hjólaskautar hjá Igló Indí Glamour Skartaðu skósíðu belti Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour Hárkollur og hjólaskautar hjá Igló Indí Glamour Skartaðu skósíðu belti Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour