Samskeytalausar viðgerðir 31. mars 2017 16:00 "Við notum svokallaðan gashlemm í viðgerðirnar en með honum getum við hitað upp malbikið í kringum skemmdirnar.“ KYNNING: GSG ehf. býður samskeytalausar viðgerðir á holum, sprungum og röngum vatnshalla í malbiki. Þorvarður Kristjánsson, framkvæmdastjóri hjá GSG ehf, segir sérsvið fyrirtækisins vera geislahitun í malbiksviðgerðum.„Við notum svokallaðan gashlemm í viðgerðirnar en með honum getum við hitað upp malbikið í kringum skemmdirnar. Þegar heitt malbik mætir heitu malbiki verða samskeytin ekki sjáanleg. Þegar þessari aðferð er beitt brotnar síður upp úr samskeytum og vatn kemst ekki undir viðgerðirnar.“„Þegar nýju malbiki hefur verið bætt við er viðgerðin jöfnuð út í rétta hæð og að lokum er farið yfir með valtara. Útkoman er samskeytalaus malbiksviðgerð sem stenst allar kröfur og hefur góðan líftíma.“Hægt er að hólfa hlemminn niður í mismunandi stærðir og þannig er hægt að eiga við ólíkar skemmdir. Hitanum er stýrt svo nýja malbikið bindist því gamla fullkomlega. „Á meðan á viðgerð stendur kviknar og slokknar á hlemminum svo malbikið brenni ekki. Það er mikilvægt að gamla malbikið brenni ekki vegna þess að þá er ekki hægt að endurnýta það með nýju malbiki. Þegar nýju malbiki hefur verið bætt við er viðgerðin jöfnuð út í rétta hæð og að lokum er farið yfir með valtara. Útkoman er samskeytalaus malbiksviðgerð sem stenst allar kröfur og endist vel.“ „Við tökum að okkur malbikun á vegum, heimreiðum, plönum og malbikum einnig göngu- og hjólastíga, hraðahindranir og rampa. Þegar aðstæður leyfa ekki varanlegar viðgerðir, til dæmis yfir vetrartímann, er hægt að gera við til bráðabirgða. GSG sérhæfir sig einnig í öðrum þjónustuþáttum svo sem málun á bílastæðum, vélsópun og þvotti, lóðaþjónustu og fleiru,“ segir Þorvarður. „Það er öllum velkomið að hafa samband og við gerum viðkomandi tilboð í verkið.“ Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2023 - kosning Samstarf S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira
KYNNING: GSG ehf. býður samskeytalausar viðgerðir á holum, sprungum og röngum vatnshalla í malbiki. Þorvarður Kristjánsson, framkvæmdastjóri hjá GSG ehf, segir sérsvið fyrirtækisins vera geislahitun í malbiksviðgerðum.„Við notum svokallaðan gashlemm í viðgerðirnar en með honum getum við hitað upp malbikið í kringum skemmdirnar. Þegar heitt malbik mætir heitu malbiki verða samskeytin ekki sjáanleg. Þegar þessari aðferð er beitt brotnar síður upp úr samskeytum og vatn kemst ekki undir viðgerðirnar.“„Þegar nýju malbiki hefur verið bætt við er viðgerðin jöfnuð út í rétta hæð og að lokum er farið yfir með valtara. Útkoman er samskeytalaus malbiksviðgerð sem stenst allar kröfur og hefur góðan líftíma.“Hægt er að hólfa hlemminn niður í mismunandi stærðir og þannig er hægt að eiga við ólíkar skemmdir. Hitanum er stýrt svo nýja malbikið bindist því gamla fullkomlega. „Á meðan á viðgerð stendur kviknar og slokknar á hlemminum svo malbikið brenni ekki. Það er mikilvægt að gamla malbikið brenni ekki vegna þess að þá er ekki hægt að endurnýta það með nýju malbiki. Þegar nýju malbiki hefur verið bætt við er viðgerðin jöfnuð út í rétta hæð og að lokum er farið yfir með valtara. Útkoman er samskeytalaus malbiksviðgerð sem stenst allar kröfur og endist vel.“ „Við tökum að okkur malbikun á vegum, heimreiðum, plönum og malbikum einnig göngu- og hjólastíga, hraðahindranir og rampa. Þegar aðstæður leyfa ekki varanlegar viðgerðir, til dæmis yfir vetrartímann, er hægt að gera við til bráðabirgða. GSG sérhæfir sig einnig í öðrum þjónustuþáttum svo sem málun á bílastæðum, vélsópun og þvotti, lóðaþjónustu og fleiru,“ segir Þorvarður. „Það er öllum velkomið að hafa samband og við gerum viðkomandi tilboð í verkið.“
Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2023 - kosning Samstarf S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira