Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Eiga von á barni Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Eiga von á barni Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour