Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour