Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Jared Leto er kominn með mullet Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Jared Leto er kominn með mullet Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour