Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Reykjavík Fashion Festival verður endurvakið á næsta ári Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Reykjavík Fashion Festival verður endurvakið á næsta ári Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour