Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Óhræddir við liti Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Óhræddir við liti Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour