Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour