Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour