H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour